Iðnaðarlínan
  • Um okkur
  • Innréttingar
  • Gólfefni
  • Hurðir
  • Baðherbergi
  • Lýsing
  • Málun
  • Verkbeiðni
  • Innskrá
  • Instagram

Gólfefni

Við sjáum um niðurrif á eldra gólfefni og leggjum nýtt parket og flísar á gólf í forstofu, gangi, stofu, herbergjum, eldhúsi, þvottahúsi og bílskúrnum.​

Gólfhita leggjum við líka í stað ofnakerfis, ásamt því að flota yfir lagnir og gera klárt fyrir gólfefni.

Þú getur sent verkbeiðni í gegnum heimasíðuna okkar eða almenna fyrirspurn hér.

Við verðum svo í sambandi við þig upp á að fara í gegnum verkið og festa niður dagsetningu á verkbyrjun.

Iðnaðarmenn Iðnaðarlínunnar (Smiðir, Píparar, Rafvirkjar, Flísarar, Múrarar og Málarar) ásamt verkstjóra vinna svo verkið á faglegan og vandaðan máta!

Heildarlausn Iðnaðarlínunnar er því fagleg, þægileg og einfaldar allar framkvæmdir fyrir eigandann!
​
Picture

Endurgreiðsla virðisaukaskatts af vinnu er 35% vegna nýbyggingar, endurbóta eða viðhalds


Samstarfsaðilar Iðnaðarlínunnar eru eftirfarandi:
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Heildarlausnir fyrir heimilið!
Baðlínan - Iðnaðarlínan ehf. / Sími: 618-6011 / Kt.: 540313-1210 / Vsk nr.: 113467 / verk@idnadarlinan.is